Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð í Kópavogi fer fram í apríl á ári hverju. Boðið er uppá smiðjur og tónleika í öllum Menningarhúsunum á skólatíma en í lok hátíðar er fjölskyldum boðið að taka þátt í lokadegi Barnamenningarhátíðar. Barnamenningarhátíð 2020 fer fram 20. - 25. apríl.