Menning fyrir alla - Skóladagskrá

Menning fyrir alla er yfirskrift metnaðarfullrar fræðsludagskrár fyrir nemendur í leik- og grunnskólum. Grunnþættir menntunar, eins og þeir birtast í aðalnámskrám, eru hafðir að leiðarljósi og áhersla lögð á hugtökin sköpun, tjáningu og miðlun, gagnrýnina hugsun, sjálfstæði og samvinnu.

Heildardagskrá Menningar fyrir alla.