Sumarnámskeið

Öll námskeið.jpg

Þrjú sumarnámskeið verða í boði sumarið 2021. Í júní námskeið Náttúrufræðistofu Kópavogs fyrir 10 - 12 ára börn, NáttúruKrakkar; í ágúst námskeið Bókasafns Kópavogs fyrir 9 - 12 ára börn, BókaKrakkar og heilsdagsnámskeiðið MenningarKrakkar fyrir 6 - 9 ára börn í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni.