Sumarnámskeið

Menningarhúsin

Fjörufjör og bækur, hljóðfæragerð og myndlist

Menningarhúsin í Kópavogi bjóða að venju upp á heilsdagsnámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 9 ára. Námskeiðið fer fram á Náttúrufræðistofu, Bókasafni Kópavogs og í Gerðarsafni.