Um Menningarhúsin

Barnamenningarhátíð2018Menningarhúsin í Kópavogi eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Héraðsskjalasafn Kópavogs, Náttúrufræðistofa Kópavogs og Salurinn. Saman standa Menningarhúsin fyrir ýmiskonar dagskrá svo sem Menningu á miðvikudögum og Fjölskyldustundir á laugardögum en nánar má lesa um dagskrána undir liðnum viðburðir. Þá fer fram öflug fræðsludagskrá í húsunum en tekið er á móti skólahópum í dagkrá sem nefnist Menning fyrir alla.