Fréttir

06. ágú. 2019Bókasafn Kópavogs

Vinningshafi í sumarlestri

Í dag var dreginn út vinningshafi í sumarlestri Bókasafns Kópavogs.

01. ágú. 2019Bókasafn Kópavogs

Afgreiðslutími yfir verslunarmannahelgina

Opið verður á aðalsafni yfir verslunarmannahelgina.

30. júl. 2019Bókasafn Kópavogs

Vinningshafi í sumarlestri

Í dag var dreginn út vinningshafi í sumarlestri Bókasafns Kópavogs.

24. júl. 2019Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sérsýningar

Tvær sérsýningar standa nú yfir í anddyri Náttúrufræðistofu og bókasafns; annars vegar sýning á Íslandskorti Björns Gunnlaugssonar og  jarðfræðikorti Þorvaldar Thoroddsens og hins vegar sýningin "Þetta er ungt og leikur sér".

23. júl. 2019Bókasafn Kópavogs

Vinningshafi í sumarlestri

Í dag var dreginn út vinningshafi í sumarlestri Bókasafns Kópavogs.

16. júl. 2019Bókasafn Kópavogs

Vinningshafi í sumarlestri

Í dag var dreginn út vinningshafi í sumarlestri Bókasafns Kópavogs.

09. júl. 2019Bókasafn Kópavogs

Vinningshafi í sumarlestri

Í dag var dreginn út vinningshafi í sumarlestri Bókasafns Kópavogs.

05. júl. 2019Bókasafn Kópavogs

Opna bókasafnið

Frá 1. júlí opnar aðalsafn Bókasafns Kópavogs kl. 8:00 mánudaga til fimmtudaga. Lísa Z. Valdimarsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Kópavogs segir að um er að ræða tilraunaverkefni um hið „opna bókasafn“ sem felst í því að safnið er opið fyrir sjálfsafgreiðslu án þjónustu kl. 8:00-9:00. Afgreiðsla safnsins er ómönnuð á þessum tíma en gestir geta nýtt sér safnið að öðru leyti, komið og lesið blöðin, lært, tekið bækur í sjálfsafgreiðslu og skilað o.s.frv.

02. júl. 2019Bókasafn Kópavogs

Vinningshafi í sumarlestri

Í dag var dreginn út vinningshafi í sumarlestri Bókasafns Kópavogs.

02. júl. 2019Bókasafn Kópavogs

Vinningshafi í sumarlestri

Í dag var dreginn út vinningshafi í sumarlestri Bókasafns Kópavogs.

28. jún. 2019Bókasafn Kópavogs

Sjálfsafgreiðsla frá kl. 8

Frá 1. júlí opnar aðalsafn Bókasafns Kópavogs fyrir sjálfsafgreiðslu kl. 8:00 mánudaga til fimmtudaga.

24. jún. 2019Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sumarnámskeið Náttúrufræðistofu 2019

Í síðustu viku var sumarnámskeið Náttúrufræðistofu haldið í 22. sinn!

06. jún. 2019Náttúrufræðistofa Kópavogs

Lífríki Silungatjarnar, Krókatjarnar og Selvatns

Að beiðni Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis gerði Náttúrufræðistofa Kópavogs rannsókn á vistkerfi þriggja vatna í landi Mosfellsbæjar; Silungatjörn, Krókatjörn og Selvatni.  Rannsóknin náði til efna- og eðlisþátta, vatnagróðurs, smádýralífs og fiska.

04. jún. 2019Náttúrufræðistofa Kópavogs

Erlendir gestir í heimsókn

Síðustu vikuna hefur fjölþjóðlegur hópur leikskólakennara á vegum Erasmus+ verkefnisins verið í heimsókn hjá leikskólanum Marbakka, þar sem hann hefur m.a. fræðst um aðferðafræði og faglegt starf skólans.

24. maí 2019Náttúrufræðistofa Kópavogs

Vöktun í Þingvallavatni hafin, tólfta árið í röð

Á dögunum fóru starfsmenn Náttúrufræðistofu Kópavogs í fyrstu ferð sumarsins á Þingvallavatn, í þeim tilgangi að koma fyrir mælibúnaði og afla gagna.

17. maí 2019Náttúrufræðistofa Kópavogs

Alþjóðlegi safnadagurinn

Laugardaginn 18. maí verður haldið upp á Alþjóðlega safnadaginn undir yfirskriftinni "Söfn sem menningarmiðstöðvar: Framtíð hefðarinnar". 

Á Náttúrufræðistofu Kópavogs er opið frá kl. 11-17 og að venju er frítt inn. Komdu á safn!

07. maí 2019Héraðsskjalasafn

Myndgreiningarmorgnar

Meðal þess efnis sem Héraðsskjalasafn Kópavogs tekur við til varðveislu eru ljósmyndir, kvikmyndir, hljóðupptökur og filmur af ýmsum gerðum.

06. maí 2019Náttúrufræðistofa Kópavogs

Niðurstöður rannsókna birtast í vísindatímaritum

Rannsóknir eru einn af meginþáttum starfsemi Náttúrufræðistofu Kópavogs og nú eru að birtast tvær greinar í erlendum vísindatímaritum, auk tveggja greina í Náttúrufræðingnum sem tengjast rannsóknum stofunnar.

16. apr. 2019Náttúrufræðistofa Kópavogs

Líffræðingur óskast á Náttúrufræðistofu Kópavogs

Hlutverk Náttúrufræðistofunnar er að safna, varðveita og sýna náttúrugripi, standa að fræðslu og rannsóknum í náttúrufræðum og stuðla að náttúru- og umhverfisvernd.

05. apr. 2019Náttúrufræðistofa Kópavogs

BARNAMENNINGARHÁTÍÐ – LEIKSKÓLINN SÓLHVÖRF

Fjórði og síðasti leikskólinn sem við kynnum til leiks í verkefninu Fuglar og fjöll er staðsettur austan Vatnsendahæðar, við Álfkonuhvarf, og heitir Sólhvörf.

03. apr. 2019Náttúrufræðistofa Kópavogs

BARNAMENNINGARHÁTÍÐ – LEIKSKÓLINN MARBAKKI

Þriðji leikskólinn af fjórum í verkefninu Fuglar og fjöll er staðsettur í vesturbæ Kópavogs, við sunnanverðan Fossvog, og heitir Marbakki.

12. mar. 2019Héraðsskjalasafn

Myndavefur Kópavogs

Myndavefur Kópavogs sem stofnaður var í tilefni sextugsafmælis Kópavogskaupstaðar árið 2015 var í janúar 2019 falinn Héraðsskjalasafni Kópavogs til áframhaldandi útgáfu.

02. maí 2018Héraðsskjalasafn

Kópavogsfundurinn og fullveldið

Sýning um Kópavogsfundinn 28. júlí 1662 í tilefni af hundrað ára afmælisári fullveldis Íslands 2018 var opnuð á Safnanótt 2. febrúar 2018 í Héraðsskjalasafni Kópavogs og mun standa út fullveldisafmælisárið.

02. maí 2018Héraðsskjalasafn

Persónuverndarlög og skjöl sveitarfélaga

Starfshópur héraðsskjalavarða um persónuvernd hélt fund um væntanleg persónuverndarlög í Mosfellsbæ 8. mars 2018.