Vinningshafi í sumarlestri

20. ágúst 2019

Í dag var dreginn út vinningshafi í sumarlestri Bókasafns Kópavogs.

Vinningshafinn í þessari síðustu viku í sumarlestri Bókasafns Kópavogs er Katla. Við óskum henni til hamingju!

Nú er sumarlestrinum að ljúka en við minnum á Uppskeruhátíð sumarlestrar sem verður á aðalsafni fimmtudaginn 22. ágúst kl. 15.30.

Katla.JPG

Katla.jpeg