Ný myndbönd með handhöfum Ljóðstafsins

29. janúar 2022

Í tilefni tvítugsafmælis Ljóðstafs Jóns úr Vör hafa verið gerð myndbönd með öllum höfundum vinningsljóðanna frá upphafi. Sigurður Unnar Birgisson annaðist tökur, dagskrárgerð og eftirvinnslur en upptökur fóru fram í Salnum í Kópavogi í nóvember og desember 2021. Ljóðstafur Jóns úr Vör verður næst veittur 20.febrúar.

Hér á síðunni má nálgast myndböndin þar sem skáldin flytja vinningsljóð sín. Njótið vel.

Hjörtur Pálsson 2002

Hjörtur Marteinsson 2004

Linda Vilhjálmsdóttir 2005

Óskar Árni Óskarsson 2006

Guðrún Hannesdóttir 2007

Jónína Leósdóttir 2008

Anton Helgi Jónsson 2009 

Gerður Kristný 2010

Steinunn Helgadóttir 2011

Hallfríður J. Ragnheiðardóttir 2012

Magnús Sigurðsson 2013

Anton Helgi Jónsson 2014

Dagur Hjartarson 2016

Ásta Fanney Sigurðardóttir 2017

Sindri Freysson 2018

Brynjólfur Þorsteinson 2019

Björk Þorgrímsdóttir 2020

Þórdís Helgadóttir 2021