Ljósmyndir af Vörpun Sirru Sigrúnar

07. febrúar 2022

Fjöldi fólks naut þess að horfa á litadýrðina á Kópavogskirkju þegar nýju verki Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur var varpað á kirkjuna föstudags- og laugardagskvöldið 4. og 5. febrúar á Vetrarhatíð í Kópavogi.

Verk Sirru, sem gert var sérstaklega með form kirkjunnar í huga og í samtali við list Gerðar Helgadóttur, naut sín einstaklega vel á kirkjunni en hér má sjá ljósmyndir sem Leifur Wilberg Orrason tók um helgina.

image-20220205-123628-d670227c.jpeg

image-20220205-170811-49fe298d.jpeg

image-20220205-170812-f5c2419f.jpeg

image-20220205-170811-5e7dd4ac.jpeg