Sýning á myndskreytingum úr íslenskum námsbókum frá 20. öld. Sýningin er samstarfsverkefni Menntamálastofnunar, Bókasafns Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs og stendur frá 12. janúar til 23. febrúar 2019.