Lista- og menningarráð

Lista-og menningarráð er kosið af bæjarstjórn í upphafi kjörtímabils og veitir ráðgjöf í menningarmálum. Ráðið sér jafnframt um útnefningu bæjarlistamanns og veitir styrki samkvæmt þeim reglum sem bæjarstjórn hefur samþykkt. 

Styrki má sækja um í gegnum þjónustugátt á heimasíðu Kópavogsbæjar. 

Lög og reglur lista og menningarráðs.

Meðlimir ráðsins eru:

Karen Elísabet Halldórsdóttir, formaður
Auður Sigrúnardóttir
Guðmundur Gísli Geirdal
Páll Marís Pálsson
Vigdís Ásgeirsdóttir
Margrét Tryggvadóttir

Starfsmaður ráðsins er Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála í Kópavogi.

Varamenn eru:

Bergþór Skúlason
Björg Baldursdóttir
Hákon Helgi Leifsson
Margrét Friðriksdóttir
Þóra Marteinsdóttir
Örn Thorstensen.

Hér má lesa erindisbréf fyrir lista- og menningarráð.