Menning í Kópavogi er með eigið firmamerki sem styrkþegar eru beðnir um að setja á kynningarefni verkefna sem styrkt hafa verið.
Firmamerki sem getur staðið eitt og sér
Firmamerki sem fer yfir myndefni
Leiðbeiningar um notkun firmamerkis MEKÓ.