Menningarstyrkir og stefna

Árlega styrkir Kópavogsbær einstaklinga, hópa og hátíðir úr lista- og menningarsjóði bæjarins.

Hægt er að sækja um styrki í gegnum þjónustugátt á heimasíðu Kópavogsbæjar. 

Lög og reglur sjóðsins.

Hér má nálgast rafrænt eintak af Menningarstefnu Kópavogsbæjar.