Vatnsdropinn

VATNSDROPINN er þriggja ára alþjóðlegt samstarfsverkefni Menningarhúsanna í Kópavogi, Múmínálfasafnsins í Tampere, H.C. Andersen safnsins í Óðinsvéum og Ilon’s Wonderland safnsins í Haapsalu í Eistlandi. Verkefnið á rætur sínar að rekja til vinabæjasamstarfs Kópavogs við Tampere og Óðinsvé en ekki er loku fyrir það skotið að fleiri borgir bætist í samstarfið þegar fram líða stundir.

Mynd: Forsíða a Múmínálfabók frá 1968. Birt með leyfi Moomin Museum, Tampere Art Museum Moominvalley Collection.

Þessi síða er í vinnslu