Foreldramorgnar

Foreldramorgnar eru á aðalsafni Bókasafns Kópavogs alla fimmtudaga kl. 10:00.

Frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu.

Gestafyrirlesarar koma tvisvar í mánuði.


Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.