MEKÓ tímaritið 2021

Menning í Kópavogi í máli og myndum

Þann 10. september síðastliðinn fengu allir Kópavogsbúar veglegt tímarit MEKÓ inn um lúgurnar hjá sér. Þetta er annað árið sem Kópavogsbær gefur út menningartímarit og fangar blaðið í ár hið öfluga menningarlíf sem fyrirfinnst víðs vegar í Kópavogi.

25. nóvember 2021Menningarhúsin

22 verkefni styrkt úr sjóði Lista- og menningarráðs

22 verkefni af fjölbreyttum toga hlutu styrk úr sjóði lista- og menningarráðs Kópavogs að þessu sinni en 77 umsóknir bárust.  Sjóðnum er ætlað að efla lista- og menningarlíf Kópavogsbæjar en úthlutað er úr sjóðnum árlega.

22. nóvember 2021Menningarhúsin

Leitað eftir ungum sýningarstjórum

Ungir sýningarstjórar óskast