MEKÓ tímaritið 2021

Menning í Kópavogi í máli og myndum

Þann 10. september síðastliðinn fengu allir Kópavogsbúar veglegt tímarit MEKÓ inn um lúgurnar hjá sér. Þetta er annað árið sem Kópavogsbær gefur út menningartímarit og fangar blaðið í ár hið öfluga menningarlíf sem fyrirfinnst víðs vegar í Kópavogi.

13. janúar 2022Menningarhúsin

Ljóðstaf Jóns úr Vör frestað til 20.febrúar

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar hefur tekið ákvörðun um að fresta afhendingu Ljóðstafs Jóns úr Vör til 20. febrúar vegna COVID-19.

22. desember 2021Menningarhúsin

Jólakveðja Kópavogsbæjar

Jólakveðja Kópavogsbæjar 2021 er undurfallegt jólalag Ingibjargar Þorbergs, Hin fyrstu jól, við texta Kristjáns frá Djúpalæk í flutningi Sunnu Gunnlaugsdóttur og hljómsveitar.