MEKÓ tímaritið 2021

Menning í Kópavogi í máli og myndum

Þann 10. september síðastliðinn fengu allir Kópavogsbúar veglegt tímarit MEKÓ inn um lúgurnar hjá sér. Þetta er annað árið sem Kópavogsbær gefur út menningartímarit og fangar blaðið í ár hið öfluga menningarlíf sem fyrirfinnst víðs vegar í Kópavogi.

18. maí 2022Menningarhúsin

Óður til Kópavogs

Fimmtudaginn 19. Maí verða frumflutt fimm glæný og spennandi hljóðverk sem spretta úr hljóðheimi Kópavogs.

11. apríl 2022Menningarhúsin

Samráð um menningarstefnu

Menning fyrir alla, faglegt starf og víðtækt samstarf.