Gerðarsafn
Salurinn
Bókasafn Kópavogs
Náttúrufræðistofa
Héraðsskjalasafn
Menning fyrir alla

Dagskrá fyrir skólahópa 2019/2020

Metnaðarfull dagskrá fyrir nemendur í leik- og grunnskóla. Grunnþættir menntunar, einsog þeir birtast í aðalnámskrám, eru hafðir að leiðarljósi og áhersla lögð á hugtökin sköpun, tjáningu og miðlun, gagnrýnina hugsun, sjálfstæði og samvinnu.

Dagskrá haust 2019

Fjölbreytt dagskrá framundan

Fjölskyldustundir á laugardögum, Menning á miðvikudögum, Foreldramorgnar og fjöldi annarra dagskrárliða eru á dagskrá Menningarhúsanna. Dagskráin er öllum opin og alltaf ókeypis.